Kjarnorkuárásarinnar á Nagasaki minnst hér á landi í kvöld

Sjötíu og sjö ár eru í dag liðin frá kjarnorkuárás Bandaríkjamanna á borgina Nagasaki í Japan. Að minnsta kosti sjötíu þúsund manns létu lífið eftir sprenginuna og er atburðarins minnst víða um heim. Fumio Kishida, forsætisráðherra Japans, ávarpaði japönsku þjóðina í dag og setti kjarnorkuárásina í samhengi við stríðið í Úkraínu.

41
03:20

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.