Guðmundur eftir rússíbanareiðina á EM
Guðmundur Guðmundsson hefur aldrei upplifað annan eins sólarhring en hann þurfti að bregðast við brotthvarfi sex lykilmanna vegna kórónuveirusmita í aðdraganda leiksins við heimsmeistara Danmerkur á EM í handbolta.