Ómar Ingi eftir leikinn við Dani
Ómar Ingi Magnússon var í sannkölluðu burðarhlutverki hjá íslenska landsliðinu í kvöld og stóð sig vel gegn heimsmeisturum Danmerkur. Sex lykilmenn vantaði í íslenska liðið vegna kórónuveirusmita.
Ómar Ingi Magnússon var í sannkölluðu burðarhlutverki hjá íslenska landsliðinu í kvöld og stóð sig vel gegn heimsmeisturum Danmerkur. Sex lykilmenn vantaði í íslenska liðið vegna kórónuveirusmita.