Svavar Pétur er látinn

Tónlistarmaðurinn Svavar Pétur Eysteinsson er látinn 45 ára að aldri en hann greindist með fjórða stigs krabbamein fyrir tæpum fjórum árum. Svavar var menntaður grafískur hönnuður og ljósmyndari en þekktastur sem tónlistarmaður og textahöfundur. Í seinni tíð gaf hann út tónlist undir listamannsnafninu Prins Póló auk þes sem hann rak ásamt fjölskyldu sinni tónlistarstað og ferðaþjónustu í Berufirði undir nafninu Havarí, stundaði lífræna ræktun og framleiðslu. Hann lætur eftir sig eiginkonu og þrjú börn.

2623
01:20

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.