Mannskæðasti fellibylur í sögu Bandaríkjanna

Fellibylurinn Ian, sem gekk á land í Flórída í Bandaríkjunum í gær, hefur skilið eftir sig slóð eyðileggingar og óttast er að hann sé mannskæðasti fellibylur í sögu Bandaríkjanna. Íbúðarhús eru víða gjörónýt, þak fauk af spítala, vegir skemmdust og brýr hrundu. Fellibylnum hafa fylgt gríðarleg flóð svo fólk hefur verið innlyksa í húsum sínum. Staðfest er að einn er látinn en óttast er talan sé mun hærri.

31
00:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.