Nálgaðist konurnar meðal annars í gegnum dagvistunarúrræði

Karlmaður á sextugsaldri hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn fjórum konum sem allar glíma við þroskaskerðingu sem maðurinn er sagður hafa nálgast, meðal annars í gegnum dagvistunarúrræði. Málið var þingfest fyrir héraðsdómi Reykjavíkur í dag og neitar maðurinn sök. Hann hefur jafnframt verið úrskurðaður í nálgunarbann og brottvísun af heimili gegn fimmtu konunni og barnungri dóttur hennar.

193
02:12

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.