Karlmenn sem vilja ekki eignast syni, bara dætur

Snæbjörn og Heiðar eiga báðir von á börnum á næstunni, en Heiðar fékk „áfall“ þegar hann heyrði að hann ætti von á syni. Strákarnir reyna að kryfja málið. Hægt er að gerast áskrifandi að Eldi og brennisteini á helstu hlaðvarpsveitum.

619
40:18

Vinsælt í flokknum Eldur og brennisteinn