stillingar fyrir texta, opnar stillingaglugga fyrir texta
textar af, valið
This is a modal window.
Upphaf samræðuglugga. Escape mun hætta við og loka glugganum.
Endir samræðuglugga.
Gamlar eyðijarðar geyma merkilegar minjar
Gamlar eyðijarðar geyma margar merkilegar minjar um horfna búskaparhætti, sem afkomendur síðustu bænda hlúa að. Þannig má víða á strandjörðum norðaustanlands vel sjá hvað nýting rekaviðar átti stóran þátt í lífsafkomu fólksins.