Kristín Svava Tómasdóttir hlaut í dag Fjöruverðlaunin

Kristín Svava Tómasdóttir hlaut í dag Fjöruverðlaunin fyrir bók sína Hetjusögur í flokki fagurbómennta. Í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis fékk bókin Konur sem kjósa verðlaunin og í flokki barna og unglingabókmennta fékk Gerður Kristný verðlaun fyrir bók sína Iðunn og afi pönk.

2
00:30

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.