Megan Markle lýsti rasísku andrúmslofti í Buckingham-höll

Megan Markle, hertogaynjan af Sussex, lýsti rasísku andrúmslofti í Buckingham-höll og sjálfsvígshugsunum í viðtali við Opruh Winfrey vestanhafs í nótt. Viðtalinu er lýst sem sprengju á bresku konungsfjölskylduna.

52
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.