Slæðubann hefur verið samþykkt í Sviss

Slæðubann hefur verið samþykkt í Sviss. Bannið nær til slæða sem konur af múslimatrú klæðast, þar á meðal til búrkna og andlitsslæðna. Naumur meirihluti Svisslendinga samþykkti bannið við þjóðaratkvæðagreiðslu í gær.

15
00:31

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.