Trump vill Dzokhar Tsarna-ev dæmdan til dauða á ný

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur hvatt til þess að Dzokhar Tsarna-ev, annar tveggja bræðra sem stóðu að sprengjutilræði í Boston-maraþoninu árið 2013, verði aftur dæmdur til dauða við endurupptöku málsins.

0

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.