Neyðarlínan segir öllum verkferlum hafa verið fylgt í málinu

Neyðarlínan segir öllum verkferlum hafha verið fylgt þegar beiðni um sjúkrabíl og aðstoð sjúkraflutningamanna fyrir unga konu í geðrofi var beint til lögreglu. Stúlkan lést eftir átök við lögregluna. Hjúkrunarfræðingur frú Ragnheiðar segir að stundum sé skjólstæðingum þeirra frekar mætt með valdbeitingu lögreglu en aðstoð heilbrigðisstarfsmanna.

680
02:38

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.