Útilistaverka sýning – „Róm í Skálholti“

Það er engu líkarar en að stórar hvítar marmarablokkir hafi fallið af himni í Skálholti en svo er þó ekki, heldur eru þetta listaverk Rósu Gísladóttur, sem voru flutt frá Róm í Skálholt og eru á víð og dreif umhverfis Skálholtskirkju.

14
01:16

Vinsælt í flokknum Fréttir