Ofurhetjukýrin blóðmjólkuð

Heiðar Sumarliðason tók á móti handritshöfundinum Hrafnkeli Stefánssyni og Nexus-liðanum Bryndísi Ósk Ingvarsdóttur, og ræddi við þau um tvær nýjar sjónvarpsþáttaraðir, sem Stöð 2 hefur nýlega tekið til sýningar: Pennyworth og Stargirl. Kvikmyndaskóli Íslands býður upp á Stjörnubíó, sem nú er hægt að nálgast á Apple Podcasts og Spotify, því er um að gera að smella á subscribe og fá þáttinn beint í snjalltækið.

487
43:34

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.