Sóttvarnalæknir og heilbrigðisráðherra vilja hefja skimanir 15. júní

Heilbrigðisráðherra er sannfærður um að betra sé að opna landamærin nú en að bíða. Ráðherrann fékk drög að minnisblaði frá sóttvarnalækni í gærkvöldi þar sem sóttvarnalæknir er enn á því að opna eigi landamærin 15. júní.

18
01:41

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.