Milli­riðill í barna­flokki - Lands­mót hesta­manna

Efstu knapar í barnaflokki eftir milliriðil eru Kristín Eir Hauksdóttir Holake á Þytu frá Skáney, Haukur Orri Bergmann Heiðarsson á Hnokka frá Reykhólum og Fríða Hildur Steinarsdóttir á Framsókn frá Austurhlíð. Landsmót hestamanna fer fram á Gaddstaðaflötum við Hellu.

437
01:07

Vinsælt í flokknum Hestar