Ferðamenn klifra í Reynisfjöru

Á þessu myndbandi sem Þórir Jónsson tók í Reynisfjöru í dag má sjá hvar ferðamenn klifra á því svæði þar sem skriða féll úr Reynisfjalli í síðustu viku.

3024
00:21

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.