Skilja ekkert í því af hverju fólk er að hamstra klósettpappír

Alma Möller landlæknir og Andrés Magnússon hjá Samtökum verslunar og þjónustu svöruðu spurningum um landsmenn sem hamstra í búðum. Engin ástæða til þess að mati Andrésar. Nóg til næstu vikurnar.

1000
01:23

Vinsælt í flokknum Fréttir