Ísland í dag - NBA 90s nostalgía

Ísland í dag fer í tímaflakk og rifjar upp níunda og tíunda áratug síðustu aldar, þegar eiginlegt NBA-æði var hér á landi. Þeir Valtýr Björn og Einar Bollason skiptast á sögum frá þessum tíma, en Einar Bollason fór meðal annars inn í klefa til Chicago Bulls og gaf Michael Jordan rauða ullarpeysu.

728
11:46

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.