Stefnan sett á undanúrslit á EM

Leikmannahópur undir 19 ára karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, fyrir komandi Evrópumót á Möltu í næsta mánuði, var opinberaður í dag. Tveir af bestu leikmönnum liðsins, þeir Orri Steinn Óskarsson og Kristian Nökkvi Hlynsson, fengu ekki grænt ljós frá sínum félagsliðum á að leika með Íslandi á mótinu.

118
04:01

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.