Handknattleiksdeild kvenna lögð niður í Breiðholtinu

Margrét Valdimarsdóttir er ÍR-ingur í húð og hár en nú hefur ÍR ákveðið að leggja handknattsleikdeild kvenna niður hjá sér. Við náðum tali af Margréti sem sagði þessa ákvörðun ekki vera besta mögulega lausnin og vinnur nú hörðum höndum að því að koma deildinni aftur á laggirnar.

1
06:46

Næst í spilun: Tala saman

Vinsælt í flokknum Tala saman

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.