Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar tveggja manna

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar tveggja manna vegna rannsóknar á ráni í Sólheimum við Langholtskirkju á níunda tímanum í gærkvöld. Tveir, grímukæddir menn komu að bifreið sem þarna var og ógnuðu fólkinu sem í henni var með eggvopni

22
00:33

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.