Karlmaður sem leitað var að í Stafafellsfjöllum fundinn

Karlmaður sem leitað var að í Stafafellsfjöllum frá því í gærkvöldi fannst um ellefuleytið í morgun heill á húfi. Maðurinn hafðist við í neyðarskýli í nótt en smalar fundu hann í birtingu og komu honum í hendur björgunarsveitarmanna. Þeir eru rétt ókomnir til Hafnar í Hornafirði.

24
02:00

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.