Sjúklingur á níræðisaldri lést síðasta sólarhring á Landspítala vegna Covid-19

Einn sjúklingur á níræðisaldri lést síðasta sólarhring á Landspítala vegna Covid-19. Enn fjölgar í hópi þeirra sem smitast vegna sýkingarinnar kringum Landakot og eru tilfellin nú orðin 140. Sóttvarnarlæknir boðar hertar aðgerðir og vill að þær taki gildi sem fyrst.

10
01:26

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.