Zlatan heldur áfram að raða inn mörkum

Er hann 19 ára, 29 ára eða 39 ára? Það er engin leið að segja í hvora áttina Zlatan Ibrahimovich eldist því hann heldur áfram að raða inn mörkum í Seríu A á Ítalíu.

436
00:50

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.