Framsóknarfólk elskar spurningaspil eftir kommúnistann Stefán Pálsson

Heiðar Hersveinn Sumarliðason og Snæbjörn Laxdal Brynjarsson tóku á móti Stefáni Pálssyni, höfundi Íslenska spurningaspilsins en Myndform gefur það út þessi jólin. Þetta er einstaklega skemmtilegt og þjóðlegt spil, sem aðdáendur „íslenskrar þjóðmenningar“ ættu ekki að láta framhjá sér fara. Þeir ræddu m.a. um endursýningar RÚV á gömlum Gettu betur þáttum, sem eru eins og gluggi inn í fortíðina. Þeir enduðu svo á einvígi milli þáttarstjórnenda, þar sem Stefán spurði spurninga úr spilinu. Eldur og brennisteinn er á dagskrá X977 á laugardögum milli 9 og 12.

381
39:51

Vinsælt í flokknum Eldur og brennisteinn