Einstakur hrútur sest á rassinn í tíma og ótíma

Sauðfjárbændur klóra sér í höfðinu yfir blákolóttum hrúti sem kom fram á fjárlitasýningu því liturinn þykir einstakur. Þá vakti hrúturinn Skrúður líka mikla athygli en hann tekur upp á því að setjast á rassinn í tíma og ótíma, sem sauðfé gerir yfirleitt ekki.

64
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.