Heilbrigðisstarfsmenn hylltir á Tenerife

Íslendingur búsettur á Tenerife segir það hafa verið fallega upplifun þegar fólk flykktist út á svalir í gærkvöldi og hyllti heilbrigðisstarfsmenn og aðra viðbragðsaðila sem berjast nú við faraldur kórónuveiru á Spáni.

1785
00:34

Vinsælt í flokknum Fréttir