Ómar Úlfur - Er sjúkrakassi heimilisins útrunninn?

Slysavarnafélagið Landsbjörg selur og þjónustar sjúkrapúða og sjúkrakassa sem eru nú þegar til á mörgum heimilum. En hversu gamall er sjúkrakassi heimilisins? Ertu með sjúkrapúða í vinnubílnum? Og í nýja hjólhýsinu? Róbert Hnífsdal frá Landsbjörgu mætti í fiskabúrið og fór yfir þessi mál.

5
08:56

Vinsælt í flokknum Ómar Úlfur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.