Þrír virkjunarkostir fá grænt ljós í drögum rammaáætlunar

Þrír virkjunarkostir færast úr biðflokki yfir í nýtingarflokk en tveir úr biðflokki yfir í verndarflokk, samkvæmt tillögu verkefnisstjórnar rammaáætlunar sem kynnt var í dag.

1575
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir