Hérastubbur með 15 sortir fyrsta daginn

Grindvíkingur segir magnað að geta farið út í bakarí bæjarins á ný en líf er hægt og rólega að færast í Grindavík. Fyrirtæki mega nú starfa þar í fjórtán tíma en íbúar þurfa að vera farnir heim klukkan fimm. Víða er unnið að viðgerðum en hluti bæjarins er enn án vatns og fráveitu.

1100
02:21

Vinsælt í flokknum Fréttir