Hönnunar­spjall STU­DIO 2020 - Rósa, Erling og Helgi Pjetur

Rætt við Rósu Hrund Kristjánsdóttur, sköpunarstjóra hjá Hvíta Húsinu, Erling Jóhannesson, gullsmið og forseta BÍL, og Helga Pjetur, frumkvöðul og hönnuð um smitrakningarappið, eitt besta dæmi um aðkomu og mikilvægi hönnuða í þverfaglegu samstarfi. Umsjón með hönnunarspjallinu hafa Hlín Helga Guðlaugsdóttir stjórnandi DesignTalks og Garðar Eyjólfsson fagstjóri meistaranáms í hönnun við LHÍ. Upptaka er í höndum Einars Egilssonar og Steinn Einar Jónsson stýrir útliti.

294
16:41

Vinsælt í flokknum Lífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.