13 þúsund manns skráð sig í Reykjavíkurmaraþonið

Það styttist í Reykjavíkurmaraþonið sem fer fram samhliða menningarnótt á laugardaginn. Nú þegar hafa ríflega þrettán þúsund manns skráð sig.

91
02:28

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.