Bolsonaro segir félagasamtök hafa kveikt skógarelda

Metfjöldi skógarelda loga nú á miklu svæði í Amasón regnskóginum í Suður-Ameríku. Stefna ríkisstjórnar landsins þykir fjandsamleg í garð frumskógarins og er stjórnvöldum kennt um magn skógarelda. Jair Bolsonaro forseti landsins segir að félagasamtök hafi kveikt í skóginum í hefndarskyni eftir að stjórnvöld skáru niður fjárframlög til þeirra.

39
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.