Baráttusamtök sameinast um að mótmæla komu Pence til landsins

Fjöldi baráttusamtaka hyggjast mótmæla komu Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna til landsins. Ákvörðun Katrínar Jakobsdóttur um að sækja norræna verkalýðsráðstefnu í Svíþjóð í stað þess að taka á móti Pence hefur vakið athygli heimsmiðlanna. Sumir miðlanna segja að þetta sé fordæmalaust en Katrín segir þetta ekki með vilja gert.

330
03:53

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.