Jörð nötrar á suðvesturhorninu

Jörð nötrar á suðvesturhorninu þar sem stórir jarðskjálftar hafa mælst í dag og ekkert lát virðist vera á skjálftavirkninni sem verið hefur á Reykjanesi undanfarna tvo sólarhringa. Stór skjálfti að stærð 4,4 reið yfir upp úr hádegi en um þrjátíu skjálftar yfir þrír að stærð hafa mælst í dag. Kristín Jónsdóttir jarðskjálftafræðingur hefur fylgst með jarðskjálftahrinunni og er komin hingað til okkar.

191
03:45

Vinsælt í flokknum Fréttir