Mikill eldur logaði í íbúðarhúsi á Akureyri

Eldur kom upp í íbúðarhúsi í Sandgerðisbót á Akureyri í nótt. Tvær manneskjur á miðhæð hússins voru inni í húsinu en komu sér út af sjálfsdáðum. Einn er í haldi vegna málsins en lögregla vill þó ekki staðfesta við fréttastofu að grunur sé um íkveikju.

5
01:22

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.