Menntamálaráðherra tekur nýjustu mælingum á offitu barna alvarlega

Menntamálaráðherra segir menntakerfið taka nýjustu mælingum á offitu íslenskra barna alvarlega. Skólakerfið þurfi að bjóða upp á fjölbreyttari hreyfingu og skoða af hverju unglingar detti úr skipulögðu íþróttastarfi.

3
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.