Helga Vala Helgadóttir krefst svara í máli albönsku konunnar

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur sent dómsmálaráðherra fyrirspurn í fimm liðum um mál albönsku konunnar. Á Alþingi í dag verður síðan á dagskrá sérstök umræða um málið þar sem dómsmálaráðherra mun sitja fyrir svörum.

58
02:15

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.