KA mætir til leiks án þjálfara og búninga á meðan Stjarnan er með best mannaða lið deildarinnar

Olís-deild karla er farin af stað og nú er komið að fyrsta uppgjörsþætti Handkastsins. Andri Berg Haraldsson og Jóhann Ingi Guðmundsson voru gestir Handkastsins ásamt Sérfræðingnum, Arnari Daði Arnarssyni. Afturelding voru hársbreidd frá því að ná í óvæntan punkt gegn lang besta liði landsins. Það er þungt yfir á Selfossi og ekki er bjartara yfir fyrir norðan sem mætti til leiks í æfingabolunum og án þjálfara. Stjarnan vann besta sigur umferðarinnar í Kaplakrikanum og líta gríðarlega vel út í upphafi móts. Gróttan vann að lokum sannfærandi sigur gegn nýliðum ÍR.

942
1:11:57

Vinsælt í flokknum Handkastið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.