Fjöldi nemenda krafðist breytinga á Akureyri

Nemendur úr VMA og MA yfirgáfu skólastofur sínar klukkan 11 og efndu til mótmæla með ungu fólki um allt land. Nemendur mótmæltu viðbragðsleysi skólastjórnenda í kynferðisbrotamálum innan veggja skólanna.

3326
02:12

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.