Bestu mörkin: Upphitun fyrir 9. umferð Bestu deildar kvenna

Edda Garðarsdóttir, aðstoðarþjálfari Þróttar Reykjavíkur, og Dóra María Lárusdóttir, fyrrverandi landsliðskona og leikmaður Vals, hituðu upp með Helenu Ólafsdóttir fyrir 9. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta.

985
27:41

Vinsælt í flokknum Besta deild kvenna

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.