Fyrstu svörtu kalkúnarnir á Íslandi

Fyrstu og einu svörtu kalkúnar landsins eru nú komnir í ræktun hjá hænsnabónda í Þykkvabæ. Um er að ræða þrjá fullorðna fugla og tólf unga.

1060
01:30

Vinsælt í flokknum Fréttir