Kvennalið Breiðabliks losnaði úr sóttkví í gær

Kvennalið Breiðabliks losnaði úr sóttkví í gær en fyrsta smitið í efstu deild kom upp í herbúðum liðsins. Þorsteinn Halldórsson, þjálfari liðsins, kallaði liðið saman í gærkvöldi seint í gærkvöldi á æfingu.

26
01:07

Vinsælt í flokknum Pepsi Max deild kvenna

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.