Gerðum okkar besta

21 árs karla landslið Íslands steinlá fimm núll á útivelli gegn Svíum í dag. Fyrsta tap liðsins í riðlinum eftir tvo sigurleiki. Ísland leikur heima gegn Írlandi á þriðjudag. Þá snúum við okkur að undankeppni evrópumótsins í knattspyrnu. Ísland þarf hjálp frá Frökkum og sigur í þremur síðustu leikjum sínum í riðlinum til að komast á evrópumótið á næsta ári.

9
02:15

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.