Eliud Kipchoge fyrstur til að hlaupa maraþon undir tveimur klukkustundum
Eliud Kipchoge 34 ára keníumaður varð í morgun fyrsti maraþonhlauparinn í sögunni sem hleypur undir tveimur klukkustundum.
Eliud Kipchoge 34 ára keníumaður varð í morgun fyrsti maraþonhlauparinn í sögunni sem hleypur undir tveimur klukkustundum.