Tveir alvarlega slasaðir

Fimm slösuðust og þar af tveir alvarlega þegar bíll erlendra ferðamanna fór út af veginum nærri bænum Gröf við Kleifá á sunnanverðu Snæfellsnesi í dag. Björgunaraðgerðir voru umfangsmiklar en sjúkrabílar frá fimm stöðum voru kallaðir út.

29
00:43

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.