Páll Pálsson - Hvernig kaupir maður íbúð í dag?

Páll Pálsson fasteignasali ræðir um hvernig maður ber sig að við kaup á fasteign. Hvar er hagstæðast að kaupa, hvað ber að varast og hvað þarf maður að eiga af peningum? Á hvað ætti maður að horfa þegar keypt er fyrsta íbúðin? Húsnæðislán er fyrir flesta stærsta fjárfestingin og því borgar sig að skoða valkosti og ólíkar gerðir. Umsjón: Júlí Heiðar Halldórsson Þessi þáttur er framleiddur af umboðsmanni skuldara með stuðningi frá félagsmálaráðuneytinu.

709
51:49

Vinsælt í flokknum Leitin að peningunum