Vinur úlfanna og heimsfrægur einleikari spilar í Hörpu

Margverðlaunaður franskur píanóleikari sem býr með úlfum kemur fram með Bamberg sinfóníunni í Hörpu annað kvöld. Margrét Helga hitti konuna sem hlakkar til að tengjast íslenskum listunnendum.

515
01:35

Vinsælt í flokknum Fréttir